Meira en helmingur Vefsins er keyrður á Apache, svo að mér finnst það verulega ólíklegt að þetta sé ekki hægt. Hvernig nákvæmlega sauðlaukurinn IE skynjar það að þessi síða sé ekki til, veit ég ekki, en ef þú ert búinn að finna skrána sem *á* að vera 404-síðan, geturðu farið bara á þú'st… GeoCities eða eitthvað, og checkað kóðann á 404-síðu þar. :)
Ætli það þurfi ekki að vera einhver spes header eða einhver andskoti fyrir þetta fífl sem kallast IE (ekki að ég sé að segja að eitthvað annað sé minna fífl)