Þegar ég skoða vefinn þinn þá sé ég það að þú ert alveg “mellufær“ í html notar style og allt heila klabbið. En málið er það að góðir kóðar og script gera ekki heimasíðurnar flottar.
Það sem gerir heimasíðurnar flottar eru númer 1 efnið og númer tvö er það layoutið. Semsagt útlitið á síðunni. Þú vinnur útlit ekki í dreamwaver þú gerir það í öðru forriti. Allt frá paint og upp í photoshop. Notaðu bara það sem þú kannt best á. Síðan klippir þú niður síðuna sem þú hefur hannað og kemur henni í html form.
En það verður að hafa eitt í huga þegar að síður eru kliptar niður. Eins og t.d. ef þú ert með bakrunn sem er blár þú skaltu ekki klippa niður mynd sem heitir blue.jpg og gera síðan <body background=“blue.jpg”> frekar að hafa það bara <body bgcolor=“#0000FF”> þetta er bara mjög augljóst dæmi. Það sem ég er að reyna að segja er það að það þú átt að reyna að halda myndunum í lágmarki. Ég kannski geri smá tutorial hvernig það er best að klippa niður layout og koma því í html form, svona í ganni ;)
ég mæli með síðum eins og <a href="
http://www.cwd.dk“ target=new>cwd.dk</a> til að fá hugmyndir.
Það er ljótt að stela alveg hrátt frá öðrum síðum. En endilega fáðu hugmyndir hjá öðrum og nýtt þér þær. Óþarfi að finna aftur upp hjólið<br><br><a href=”
http://www.bmson.is“ onFocus=”if(this.blur)this.blur()“><img border=”0“ src=”
http://www.bmson.is/hugi/logo/1.jpg“ width=”162“ height=”17“></a><br><a href=”
http://server.bmson.is/portfolio“ onFocus=”if(this.blur)this.blur()“><img border=”0“ src=”
http://www.bmson.is/hugi/logo/2.jpg“ width=”65“ height=”9“></a><a href=”mailto:bmson@bmson.is“ onFocus=”if(this.blur)this.blur()“><img border=”0“ src=”
http://www.bmson.is/hugi/logo/3.jpg“ width=”97“ height=”9“></a><br><img border=”0“ src=”
http://www.bmson.is/hugi/logo/4.jpg“ width=”162“ height=”16"