Núna nýlega hefur af einhverjum ástæðum komið út Netscape 6.
Ég skil menn sem eru að vinna sem verktakar, en mín persónulega stefna hefur nýlega orðið sú að styðja IE5 á Win/Mac, Mozilla á öll stýrikerfi (enda birtir hann þær eins alls staðar), og Konqueror fyrir UNIX.
Netscape 6 er semsagt kominn í náðina hjá mér. HTML vélin í honum er ekkert alveg 100% tilbúin, en hún er svo sannarlega betri en Netscape HTML-vélin.
Því má Netscape 4 hoppa upp í eigin boru, og förum nú að fara út í það saman að segja Netscape 4 upp og hætta að styðja hann.<BR><BR>Friður.
Helgi Hrafn Gunnarsson
helgi@binary.is