Ég var að pæla… er ekki einhver leið til þess að komast fram hjá blokkeringunum í skólunum. Eins í mínum skóla er búið að loka á hugi.is og tilveran.is og svo framvegis… er engin leið til að einhvernveginn includa hugi.is og sækja alltaf síðurnar í gegnum scriptu geymda einhversstaðar annarstaðar?
Svona eins og að gera:
<?
include(“$slod”);
?>
og gera svo bara prufa.php?slod=
http://www.hugi.is eða einhvern veginn svoleiðis???<br><br><b>|– Ignorance is when you don't know anything and somebody finds it out. –|</
Engin undirskrift.