Ef ég held áfram með svarið hans Hags að er PHP vefforitunarmál, svokallað Scriping mál.
Vafrarinn t.d. Internet Explorer skilur ekki PHP, en hann skilur aftur á móti HTML. HTML er grunnmálið sem notað er við heimasíðugerð. HTML býður aftur á móti ekki upp á neina virkni, aðeins útlit.
PHP virkar þannig að maður skrifar php kóða í html skjal og vistar sem php. Þannig er blanda af php og html-i í skjalinu. HTML sér um útlitið en PHP um virknina.
Þar sem vafarinn skilur ekki php, þá túlkar vefþjónninn (sá sem hýsir síðuna) php málið og skilar tilbaka html kóða sem vafrinn getur unnið úr og sýnt notendanum.
kv.
bergur<br><br>ask | <a href="
http://bergur.is“ target=”_blank“ style=”text-decoration:none;">bergur.is</a