Hæ,
Hér ætla ég að sýna ykkur hvernig hægt er að athuga hvort einhver mynd hefur einkarétt, og þar með má oft ekki nota hana á heimasíðu.
Here is how to find that out:
1. Finndu þér myndn sem þú vilt vita hvort hefur einkarétt (t.d. er ein á "http://www.orange.is/RRRR.gif“.
2. Sjáðu til þess að vafrinn taki ekki allan skjáinn, heldur aðeins það svæði sem myndin er á.
3. Opnaðu Notepad
4. Hreyfðu Notepad gluggan svo þú sjáir bæði vafragluggan og Notepad vel.
5. Ef þú færð skilaboð um að nota Wordpad í stað Notepad því skjalið er of stórt, smelltu á ”Yes“. (”Já" fyrir íslenskað Windows.
6. Dragðu myndina yfir í Notepad gluggan
7. Leitaðu að upplýsingum í textanum. (á http://www.orange.is/RRRR.gif eru þær neðst.
Sniðugt, er ekki svo?
Kveðja,
Frikki