Þeir sem eins og ég gera sína grafík sjálfir vita eflaust hvað það getur verið pirrandi að þurfa að eyða lengri tíma í að fatta hvernig á að fara að því að gera jafnvel einföldustu effecta í flash. Mig langar að benda þeim á forrit sem heitir Swish.
Þetta forrit er lítið og einfalt og gerir nokkuð flotta animated texta effecta. Það er reyndar því miður það eina sem forritið gerir en fyrir þá sem eru ekki að leyta að neinu meiru er þetta alveg brilliant forrit.
Einnig fyrir þá sem vilja gera eikkað í 3D má benda á Corel Xara 3D
sem er mjög lítið og einfalt forrit sem tekur engann tíma að læra á og getur gert nokkuð flottar myndir. Þó að fyrir þá sem eur að taka þetta eikkað alvarlega þýði náttla ekkert minna en Lightwave eða Maya.