Mér finnst vera svolítið langt síðan að kerfið var endurbætt, þannig að ég kem hér með nokkrar tillögur.
1. Koma með svona “Huga-code” eins og t.d. fyrir bold, fyrir italic, fyrir link og þannig mætti lengi telja.
2. Bæta við teljara á hvað margar greinar/korka/skoðanakannanir/myndir fyrir hvern og einn notanda sem allir gætu séð
3. bæta við línu fyrir ofan undirskriftir
og svo eitthvað fleira sem okkur dettur í hug.