Var svona að pæla í þessu:

.is lén kostar 7.918,- á ári - 12.450 stofngjald
.com lén kostar 19 $ á ári (ekkert stofngjald)

Hjá co.is er hægt að fá lén sem enda á .co.is og kosta kr. 5.800 á ári.

Hýsing á léni kostar 24.95 $ í USA (+ 50 $ stofngjald) - þá er eftirfarandi innifalið:


• 7.5 GB of monthly data transfer
• 200 MB diskspace
• 20 configurable POP/WebMail e-mail accounts
• 20 mail forwards
• 20 autoresponders

Total control of your account
• FREE Domain Pointing
• Easy to use account Control Panel
• Use your own software to build and publish your site
• Microsoft FrontPage 2000 Extensions
• Urchin Web traffic reporting included
• Use your own CGI scripts
• Upgrade your account at any time
• Free Volano Chat

World-class support
• 24/7 technical support by phone or email
• Extensive documentation
• Searchable online help

Guaranteed uptime
• Multiple OC3 and OC12 connections
• Daily backups
• UPS power backup, diesel backup generator
• 24/7 network monitoring
• Credits for uptimes of less than 99%


EKKI AMALEGUR PAKKI ÞETTA!


Hér á Íslandi virðist sem fyrirtæki séu hálf feimin við að birta verð á sinni þjónustu. Ég er búinn að bíða eftir tilboði frá 2 aðilum í u.þ.b viku og veit ekki hvort það er þess virði að bíða mikið lengur. Ég fann þó verðskrá hjá einu íslensku fyrirtæki og þar er mánaðargjaldið kr. 8.500,- á mánuði. Innifalið í þeirri þjónustu er eftirfarandi:

Eigið lén - www.nafn.co.is
Eigið póstfang - nafn@nafn.co.is - 3 stk
Vefaðgangur að tölvupósti
Pósthólf (netföng) POP aðgangur - 3 stk.
Vistun á vefsvæði - Hýsing allt að 10 Mb
Vefsmiður til að viðhalda vefsvæði ( oreo isp vefumsýslukerfi )
Fréttakerfi
Myndakerfi
Teljari á vefsvæði
Eldveggur
Virusvörn á tölvupósti
Gagnagrunnur frá Microsoft
70 tegundir af útliti

Mér þykir hálf súrt að útlit vefsíðunnar þurfi að vera ein af 70 mismunandi sem í boði eru. Einnig er fúlt að í þessum pakka skuli aðeins vera 3 POP netföng - að vísu er hægt að fá þeim fjölgað og kostar hvert auka netfang kr. 550,- á mánuði.

Nú er það stóra spurningin, er .is peninganna virði? Hvað finnst ykkur?