nokkur comment…
Þessi verðlaunaafhending gengur (að venju) nær eingöngu út á útlitshönnun, en ekki innihald eða notagildi, virkni eða aðgengi eða nokkuð slíkt.
Ástæðan er einföld, oftast eru þetta innan við 20 manns, sem þurfa að fara yfir allar tilnefningarnar, hvert í sínu horni og já ekki bara tilnefningar í vefflokki, heldu einnig tilnefningarnar í öllum hinum 20 flokkunum (eða hvað þeir eru margir).
Þetta gerist að ég held allt eiginlega yfir helgi, og það er engin smá hrúga sem valið er úr.. Þetta fólk hefur enga sérstaka þekkingu á internetinu, og hefur ekki nokkurn möguleika á því að velja vefsvæði eftir neinu öðru en útliti.
Helst myndi ég vilja sjá þennan lið falla út úr ÍMARK, því eðli málsins samkvæmt er þetta náttúrlega bara vonlaust.
Og ég verð nú að segja að e-ð vantar upp á frumleikan hjá þessari birtings stofu, ég sá svona skrípa leik í flash þar sem búið er að mappa stutt myndbrot í vectora og sampla hljóð yfir í eldgömlum vef, ef ég man rétt egodesign.com eða álíka.. hann var til 1998, og var þó mikklu flottari.
Ísal lúkkið er mjög svallt, einnig báðir CAOZ vefirnir, ég er ekkert agalega heillaður af þessum dominoz vef…. skil ekki conceptið, að hafa allt í flash á vef hjá pizzastað sem er fyrir allt annað þekktur en að vera e-ð agalega creative eða artí eða annað í þeim dúr. Efast um þeir selji fleirri pizzur fyrir bragðið..
-carvel