Mér finnst mér best að skilja þessi “server side” vefforritunarmál með því að næla mér í ókeypis script á netinu og reyna að skilja þau hvernig þau vinna, svo er auðvitað hægt að ná sér í einhvern Manual sem mér finnst gott en ekki alveg jafn gott…:)

Hér eru nokkrar slóir á þær:

http://www.w3schools.com/

“ þessi síða finnst mér viðamest þar sem þú lærir ”allan" pakka eins og: HTML,DHTML,CSS,XSL,XML,XHTML,JavaScript,ASP,php,
ADO,VBScript,DOM

http://www.hotscripts.com/PHP/Scripts_and_Programs/

"Þessi síða inniheldur mörg script fyrir hina ýmsu fídusa, eins og dagatal,script sem heldur utan um tengla sem síðan þín inniheldur(link indexing), umræðusvæði, og margt margt fleira….

http://helgafell.rhi.hi.is/manual/mod/mod_php3/

Þennan manual fann ég inn á heimasíðu Helioz sem er örugglega gamalreyndasti irkari frá upphafi…..

http://www.php-scripts.com/php_diary/php_scripts.html

Þessi síða inniheldur “example script” sem sýna tengingu við mysql gagnagrunn í formi dagsetinga á greinum, leita í gagnagrunni í formi ýmissa leitarskilyrða, og náttúrulega að senda e-mail í Html formi(method=“post”)….með tengingu við annað php.skjal…

http://mygb.php-homepage.de/

Þýsk síða(á þýsku :))… en þar geturwu Downlodað gestabók, og fréttascripti o.fl og þar fylgja leiðbeiningar með…..

http://px.sklar.com/

“þessi síða er nu fyrir aðeins meira ”advance“ notendur en þar er hægt að fá PHP kóða fyrir ýmislegt tengt ”dynamic web pages“, síðan er non grafikal og virkar eins og umræðusvæði þar sem notendur senda inn php-class dæmi enda er síðan titluð ”PX: PHP Code Exchange"…….

Ég vona að Þetta verði einhverjum til góða og vil að lokum minna á að þessar síður eru langt frá því að vera einu síðurnar sem geta hjálpað fólki að komast á stað.