Ég fékk í hendurnar eintak af Front Page XP, margir hata FrontPage af ástæðum eins og að “of mikið af villum í htmlinu” og svoleiðis, núna er sú ástæða ekki til lengur. Kem að því á eftir. Allavegana er komið mikið af nýjum og skemtilegum betrum bætum.
File Upload: Mjög einfalt að nota, segir bara hvert þú villt að skjölin fara sem eru uploaduð og þú getur líka fengið þau í email.
Reformat Html: Fer hún yfir html kóðan og lagar hann, klárar html tög og eyðir rusl html.
Apply XML formatting rules: Gerir Html kóðan að xhtml strict, lætur /> í endana á myndum og svoleiðis.
Tag properties: Gerir það auðvelt að bæta tög.
Reavel tags: Sýnir tögin þegar maður er að gera síðuna í WYSIWYG
Photo Album: Segir einfaldlega hvaða myndir eiga að vera í því og það gerir allt sjálfkrafa(dæmi http://www.sbs.is/007/?url=posters.asp)
Go to: þegar þú ert að skoða html kóðan skrifarðu inn línu númerið sem þú villt fá upp
style: Notar style=“” til þess að þetta sé xhtml validatað
Inline frame: gerir auðveldara að nota iFrame
Style Sheet Links: Gerir auðveldara að tengja síðuna við css skjal
Replace: miklu öflugari find og replace
Allavegana er þetta orðið miklu betra en það var svo allir ættu að geta verið ánægðir.
Kveðja sbs