Nú hljóta dagar ISP vefsíðuvisturnar fljótlega að vera taldir. Þar sem ADSL og aðrar sítengingar eru að verða svo algengar að fólk með einhverju viti fer bara að vista vefi sína sjálft og fyrir nánustu ættingja.

Hvað verður þá um ISP hostinn… ætli það verði bara svona fyrirtækjabatterí fyrir fyrirtæki sem ekki hafa fjármagn eða þekkingu til að vera með sinn eiginn vefþjón.

Nú er komið nýtt árþúsund og ný öld og nýjir tímar… (arg… minns var fæddur á síðustu öld ) því fylgja væntanlega góðar/slæmar breytingar hjá öllum.