Ég ákvað að skrifa þessa grein fyrir tvo hluti. Það er verið að tala um textaritla og í raun á flash svolítið “heima” í þeim hóp. Svo er líka það að milkið er um að síður keyri engöngu á flash (að mínu mati) flash bíður uppá ótrúlega marga möguleika og er oft misnotað að mínu mati.
Flash byggist á því að vera myndrænt þó hægt sé að forrita ótrúlega flókna hluti í því. Flash er samt ekki gott til að sýna texta, vera fljótt að loadast, er oft þegar síður eru orðnar stórar erfitt í lagfæringu og smátt og smátt verður þetta fyrirferða milkið og trassalegt.
Aftur á móti ef vel er að gæt og flash er notað á réttan veg er jafnvel hægt að setja inn 4+ littlar einfaldar flash myndir sem þjóna hver litlum og einföldum tilgangi. Flotta linka er hægt að gera með flash stuttar gif myndir sem loopa ekki, eða interactive logo. líka virkar flash vel sem leikja forritari þar sem flash er með mjög hentugt interface til að setja upp flott look og heldur utan um allar helstu skipanir sem þurft er í tölvuleikjagerð. Það eru ótrúlegustu leikir sem hægt er að gera með flash.
Ef þú stefnir að því að nota flash á heimasíðuna þína skaltu vera fær í html fyrst og endilega fleiri málum svo sem css og javascript sem getur hvoru tveggja unnið vel með og í staðin fyrir flash.