Þar sem að ég get ekki sofnað ákvað að taka af skarið og fjalla aðeins um nýju útgáfuna af hinum seinheppnaða Netcape 6 vefskoðara sem kom út fyrir 9 mánuðum síðan.
</p>
<p>Jæja núna er komin út útgáfa 6.1 og á þessi að vera til meiri lukku en sú fyrri, við skulum aðeins fjalla um kosti, galla og nýja "feature"'a </p>
<p>Ok fyrst</p>
<p><br>
En hverjir eru kostir fyrir okkur vefara?<br>
Jú ég myndi segja að það væri eitt sem skarar framúr öðrum vöfrum, hann er eins á öllum platformum.<br>
því þetta er að minni bestu vitund fyrsti "open source" vefskoðari í sögu netsins.</p>
<p>og þá þurfum við allavega ekki að hafa áhyggjur að vefir sem við gerum lýta og virka öðruvísi á makkanum td heldur en á windows.<br>
jibbí!!!</p>
<p><br>
<b>Nýtt eða endurbætt:</b></p>
<p><br>
"<b>Quick launch</b>" er möguleiki sem nú er fyrir hendi og ég myndi segja að þetta væri einn af hinum aðalkostum<br>
þessarar útgáfu, en þetta er stilling sem kemur reyndar ekki default og þarf restart til þess að þetta virki. (reyndar var nóg að logga sig út og inn aftur hjá mér)<br>
og ég er að fíla þennan möguleika vegna þess að hann er fljótari að ræsa sig en IE (allavega hjá mér)<br>
en hann tekur náttúrlega minni eins og allt annað.</p>
<p><br>
<img src="http://www.bodvarsson.com/temp/ns6.1_history_tab.gif“ align=”left“><b>History Flipi</b><br>
þægilegur history flipi þar sem þú getur séð þær síður sem þú hefur heimsótt í dag og síðastliðna daga. </p>
<p><br>
"<b>Download interface</b>"<br>
Auðveldara að sjá hvert skráin fór sem þú downloadaðir</p>
<p>"<b>Form manager</b>" sem man mismunandi notendanöfn og lykilorð og fyllir inní svæðin fyrir þig (mjög svo þægilegt)<br>
Reyndar var þessi einnig í 6.0.</p>
<p></p>
<p>"<b>Auto translate</b>"<br>
Þegar þú kemur inn á síðu sem er á einhverju furðulegu tungumáli þá er hægt að láta þýða <br>
yfir á nokkur tungumál</p>
<p>Tungumál sem studd eru:<br>
Enska,Franska,Þýska, Rússneska, Japanska, Ítalska, Spænska, Portúgalska og kínverska</p>
<p>"<b>Themes</b>"<br>
Breyting á interfacinu á browsernum sjálfum er ennþá í 6.1 (að sjálfsögðu)</p>
<p><br>
"<b>Cookie manager</b>"<br>
þú getur valið hvort þú viljir blocka cookies á einhverri tiltekni síðu og haft miklu meiri stjórn á<br>
"online" öryggi þínu.</p>
<p><br>
<b>Gallar:</b><br>
Breyting á themes endurræsing á vafranum nauðsynleg (ólíkt frá 6.0)<br>
Themes sem gerð eru fyrir 6.0 virka ekki í 6.1</p>
<p>Lengi að ræsa sig ef ekki er notaður "Quick launch" möguleikinn.</p>
<p><b>Kostir:</b><br>
þegar þú reloadar rammasíður (ólíkt IE) þá helst en reloadast síðan sem þú varst á seinast í td aðalrammanum.<br>
s.s þú ferð ekki aftur á forsíðu. (þetta er reyndar líka í 6.0)</p>
<p>ps. afsakið sletturnar.</p>
<p></p>
<p></p>
<p>en þetta eru svona hlutir sem ég las mig til um og prófaði á þessum stutta tíma, endilega bætið við ykkar áliti.</p>
<p></p>
<p></p>
<p></p>
<p>Hérna eru mínir source fyrir þessu:<br>
<a href=”http://home.netscape.com/browsers/6/index.html?cp=dju6xpod“ target=”_blank">http://home.netscape.com/browsers/6/index.html?cp=dju6xpod</a></p>
<p>Kíkið endilega á pdf skjalið:: <br>
<a href="http://home.netscape.com/browsers/6/revguide/revguide.pdf“ target=”_blank">http://home.netscape.com/browsers/6/revguide/revguide.pdf</a></p>
<p>Hérna er hægt að downloada browsernum:<br>
<a href="http://home.netscape.com/download/0730101/10004-en—-_qual.html“ target=”_blank">http://home.netscape.com/download/0730101/10004-en—-_qual.html</a> </p
Haukur Már Böðvarsson