PHP/MySQL hefur tröllriðið netheiminum undanfarið. Nýjar database síður sem hafa sprottið upp nýlega nota nánast allar þetta frábæra tvíeiki tækninýjunga php og mysql. Sjálfur er ég að byrja í þessu, og þetta er virkilega einfalt að læra með smá þolinmæði. En þessi grein er ekki bara um að lofa php.
Ég vill einnig skora á einhvern og útskíra fyrir mér hvað það er sem ekki er hægt að gera með php-mysql, sem væri hægt að gera með einhverju öðru máli. Svo kannski sanna ég fyri ykkur að PHP-mysql er fullkomið fyrir heimasíður í dag.
Ég veit að javascript er öflugara í að gera texta sem fylgir músinni og allt það sem er ekki cool. Ok.