Já …. ég var aldrei hrifinn af gamla útlitinu. Þetta er mjög fallegur vefur, og án efa spor í rétta átt. Menu-inn er góður, sérstaklega vegna þess að hann virðist virka jafnvel í Operu og Netscape eins og í IE.
Þetta er fínt. Ég mundi samt vilja hafa menuinn efst en ekki á miðri síðunni. Ef maður fer t.d í Verslun og Tísk og er að skoða síðuna í 800x600 nær menuinn of langt niður þannig að maður getur ekki smellt á alla tenglana.
já ég er dáltið að fíla þessa síðu, ég man reyndar lítið frá gömlu síðunni, en þessi thema litir eru óvenjulega góðir, oft þegar það er svona lita þema þá fer allt í fokk, en þeim hefur tekist að gera þetta..æ ég veit ekki, ég er allavega að fíla þetta dáltið.
Líka myndirnar efst eins og t.d. á djammið - flottar myndir í hausnum.
Já ég fíla þennan menu, sérstaklega afþví að hann virkar allstaðar og ennþá betra aðþví að hann er relative staðsettur en ekki absolute… so many possibilites :)
Ekki vera með hreifimyndir! Láta CSS kóðann vera í skjali, ekki koma út í hvert skipti sem maður fer á undirsíðu etc.. (Bandvíddarsparnaður (Sumir eru á módemi ennþá!))
já, lang best að hafa þetta bara grátt … og kannski einn lit, ömurlegt að hafa marga liti til að aðskilja marga mismunandi flokka - hugi.is, skifan.is, mbl.is og reykjavik.com er allt RUSL!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..