#topline { /* Þessi class parsar í öllum browserum */
width:79px;
height:1px;
border-top:1px dotted #721A1A;
/* IE böggur,notar dashed í staðinn fyrir dotted */
}
* html #topline { /* Þessi class parsar bara í IE */
border-top: medium none;
background-image: url('i/m/dot.gif');
/* bakgrunnurinn var 2px mynd með einum punkt vinstra meginn, leit alveg eins og dotted border */
background-repeat: repeat-x;
overflow:hidden
}
Athugið að ie parsar einnig classan fyrir ofan, en neðri classinn parsar einungis ie. Þannig getur þú “fínstillt” breytur sem parsa örðuvísi hjá ie.
Annað er vert að skoða, IE hefur einhverskonar min-height á DIV töggum sem er um 20px, sem ekki er hægt að breyta með einungis height:2px; , frekar pirrandi ekki satt? Þessu er hægt að breyta með því að bæta við overflow:hidden; í classinn.
.blabb {
height:1px;
width:100px;
overflow:hidden;
}
Ég mæli með töflulausri vefhönnun eindregið, því eftir að ég var búinn með css skjalið í tilraunarsíðuni minni (Difference Design) þá var nákvæmilega ekkert mál að koma contentinu inn.
Much like your posting