Góðan daginn,
Með því að gera þetta hér fyrir neðan þá getið þið búið til póstlista á ykkar áhugamáli.
Með því að fara inn á þessa slóð:
http://www.bjossi.is/postlisti.htm sjáið þið html kóða.
1. Þið opnið síðunna þar sem að þetta á að vera (index).
2. Finnið eitthvað pláss.
3. Farið í kóðann og pasteið mínum kóða þar inn.
4. Þið breytið tvennu:
a) Þar sem að stendur EMAILSERVER.EMAILSERVER.IS breytið þið í mail serverinn hjá ykkar Internet þjónustu. Til dæmis hjá Símanum er það “postur.simnet.is” og hjá OgVodafone er það “mail.internet.is”
b) Þið breytið þar sem að stendur EMAIL@EMAIL.IS í ykkar tölvupóstfang. Til dæmis gudmundur@simnet.is.
Svo fáið þið hverja og eina skráningu senda í tölvupósti og er mjög sniðugt að safna öllum netföngunum saman í txt skjali og gera þá “gummi@simnet.is; jonni@visir.is; jemen@hotmail.com; og svo fleiri” og svo sendið þið fréttabréfið þannig.
Þið getið séð þetta á www.hugi.is/popp
Ef að það eru einhverjar spurningar sendið mér email eða skilaboð.
Kveðja,
bobobjorn