Ég verð að segja eins og er. Það er ekki bara hægt að segja PHP er málið og vera búinn. Sjálfur nota ég PHP og MySQL fyrir gagnagrunnsvillu, en þeir sem keyra á Microsoft lausnum nota mjög oft ASP og MSSQL. Sko að vera að forrita í ASP og nota MSSQL ( þú notar alltaf gagnagrunn ef þetta er einhver almennilegur vefur ) er töluvert dýrara. Þar sem það er oftast dýrarara að hýsa vef á Windows NT/2000 þjóni og maður ætlar að keyra hann sjálfur, þá verður maður að nota Windows NT/2000 Server eða Advanced server. Þótt núna hefur verið að kynna ýmsar lausnir fyrir Linux til að geta keyrt ASP,ég kann bæði PHP og ASP forritun og líkar betur við PHP, mér finnst bara allt töluvert auðskiljanlegra. Gæti líika verið vegna þess að ég byrjaði fyrst að forrita í PHP og síðan ASP, ég þekki strák sem getur eingöngu forritað í ASP en ekki neinu öðru vegna þess að hann byrjaði á ASP. Þetta fer svo oft um það. Ef þú keyrir ASP skjöl á Linux þjóni þarftu að nota í raun og veru UNIX complete þjón. Þetta er allt í lagi fyrir vefi sem eru kannski keyrðir á ASP og Oracle lausnum eða eithvað í þá áttina. Þó að Linux útgáfan af ASP ( þá built onið ) sé töluvert leiðinlegra að mínu mati heldur en að nota Billa Gates IIS 4/5 þótt að 5 sé töluvert skmemmtilegra í vinnslu. Og ég er allas ekki að segja að IIS 5 sé vondur vefþjón þvert á móti, hann hefur sína kosti og galla, en það er eithvað við það Apache er betri. En allavega ég skal halda áfram. Fyrir þau fyrirtæki sem keyra á Windows/ASP lausnum fyrir vefi sína. Það er rosalega óhagstætt að mínu mati að fara skipta yfir í PHP og þá kannski nota MySQL fyrir gagnagrunnsvinnslu. Ef fyrirtæki sé að fara byrja á nýjum vef frá grunni, fer það allt eftir því hvað fyrirtækið er tilbúið að eyða og fleirra. Ég myndi mæla fyrir fyrirtæki að nota PHP + MySQL lausnir. Einnig er kannski góður kostur við það sem sumir gætu kunnað að meta að PHP og MySQL getur keyrt alveg 100% compilateple við UNIX/LINUX lausnirnar. Þótt að MySQL - beta hafi verið ekki jafn góð og sú gamla.
Sumir hafa eflaust tekið eftir því að sumir vefir sem keyra á MySQL gagnagrunninnum geta verið soldið hægvirkir ef margir koma á það, og þessar spurningar hef ég verið spurður útaf, þetta er eingöngu vegna skipunnar sem kallast p_connect sem heldur um sambandinu við MySQL þjóninum, alveg þangað til að notandinn yfirgefur vefinn og stundum lengur. Þetta er viss galli og gefur auka álag og mæli með öllum stjóranda vefja ef þeir nota p_connect, hættið því og notið bara connect þá verður vefurinn töluvert skemmtilegri í skoðun og hraðvirkari. Einnig fer eftir með hvort sem þú ætlar að nota ASP eða PHP, ef fólk veit ekki þá getur ASP notað annan gagnagrunn heldur MSSQL hvað það er tilbúið í eyða í þá. Þeir geta verið rosalega dýrir. Mér finnst MySQL rosalega skemmtilegur gagnagrunnur, en ég hef líka haft reynslu af Oracle og mér fannst hann vera líka mjög skemmtilegur. En með MS SQL 7.0 ég verð að segja eins og mér fannst vanta soldið í hann og mér finnst hreinlega ASP tungumálið vera ofmetið af fyrirtækjum. Ástæðan fyrir því að Microsoft er stórt er einfaldlega það sama og Linus Thorvalds sagði “ Ástæðan fyrir að fólk kaupir vörur frá Microsoft er sú að það þægilegt að versla við Microsoft ”. Sumir blekkjast á þessu og gleyma því að kostnaður er líka stór partur. Segjum það að seinna komi út MS SQL 8.0 sem kemur að þá þarftu að borga annað leyfi og kaupa hugbúnaðinn aftur, já upgrade sem er kannski ódýrara en samt fyrir því þá er það frekar mikill ókostur, en ef við horfum á eins og MySQL þá er hann ókeypis og maður getur alltaf uppfært hann aftur og aftur, án þess að missa nein borð “ tables ”. Svo að megin parturinn sem ég er að segja í þessu er það að
Ef fyrirtæki keyrir ASP/Windows lausnum, myndi ég halda mig við þær lausnir, og ekki reyna að keyra ASP á Linux og vera með einhverja hæfileika það er bara bull
Ef fyrirtæki keyrir á Linux lausnum, kannski plain HTML eða þá með nýjan ( þá nottulega ekki á neinum lausnum ) þá mæli ég með að fyrirtækið velji sér Linux/PHP/MySQL lausnir, þær eru ódýrara, rekstarkostnaðurinn næstum enginn og þetta er spennandi heimur sem er í mikilli þróun. Og auðvita það sem skiptir rosalegu miklu máli er það að Linux/UNIX eru ein stöðugustu stýrkkerfin, margir hafa sagt að FreeBSD og önnur BSD stýrikerfi séu stöðugari en Linux. En þess má geta að með innkomu Linux 2.4.0 kernelinum ( reyndar myndi ég ekki uppfæra strax ) er hann bæði meira user-freindly auðveldari í vinnslu og getur alveg vel keppt við BSD og önnur UNIX stýrikerfi sem SERVER.