Var að skoða korkinn, og sá að Mandrake var að byðja
einhvern að senda sér url að grein um það… til hvers, þegar
ég get bara skrifað um það grein?

Til að byrja með er flash vector forrit. Það þýðir semsagt, að
hlutir verða ekki að pixelum zoom-i maður of mikið inn. Það er
gott að hafa í huga, hafi maður miklar áhyggjur af því.

Í flash er til hlutur sem heitir key-frame. Nýan key-frame er
nauðsinlegt að búa til (ýttu t.d. á f6), þegar þú gerir nýa mynd,
nema þú sért með tween.

Motion tween virkar t.d. þannig að þú ert með eitthvað svona:

Timeline: |•| | | | | | | | |•| (svartur punktur er key-frame)

Á fyrsta key-frameinum er kassi, hægra megin á skjánum. Á
öðrum key-frameinum sami kassi, en vinstra megin á
skjánum. Þá hægri klikkaru á fyrsta key-frameinn, og velur
“create Motion Tween”. Þá semsagt færist kassinn yfir skjáinn
(frá hægri til vinstri), eða semsagt frá fyrstu stöðu í aðra, sem
er á næsta keyframe.

Objects er annar nauðsinlegur hlutur. Þú velur svæði, og ýtir á
f8. Þá færðu glugga, sem biður þig um nafn objectsins, og
tegund. Nafnið er bara skilgreining (objects sjást inni í
library-inu), og svo eru það tegundirnar.

Movie Clip: t.d. fyrir bara venjulega hluti, sem eiga þó að geta
hreyfts.

Grafic: hlutur sem aldrey hreyfist. T.d. bakgrunnur

Button: Button's eru t.d. notaðir fyrir “control” hluti, og t.d. linka.
Dæmi um action scriptu sem bara virkar fyrir Button's er on
functionin, en þar geturðu t.d. búið til action-scriptu (dæmi):

on(release){
getUrl(“forsida.htm”);
}

Action scriptur er mjög auðvelt að læra á, enda lærði ég
góðan grunn án bóka eða tutoriala. Bara fikta sig áfram!

Þetta var svona basic-in, og ég mun væntanlega skrifa
framhald bráðlega (eða DW tutorial).

kv. Amon