Jæja, þá var ég að leika mér í DreamViewer (nota venjulega
notepad eða sambærilegt forrit), og var aðeins að rifja upp
möguleikana. hér eru þeir sem mér finnst skara fram úr:
Farðu í Commands. Þar eru tveir möguleikar:
Clean up html: þarna getur þú valið um örfáa valmöguleika
um að taka úr kóðanum viss tög. Einnig getur þú valið tag til
að taka.
Clean up Word html: svipað Clean up html, en er þvílík snilld,
og frábær brandari. Valmöguleikarnir sem standu upp úr eru:
Clean up html from Word 2000/2002 eða 97/98
Remove all Word specific markup
Remove Word XML markup (e.g., <o:p></o:p>)
Þannig, að ef maður gerði flotta heimasíðu upp á lookið í
word (ef að það er þá hægt), getur maður bjargað kóðanum.
Er þetta ekki annars fullkomin snilld?
ég get ekki skrifað mikið meira um word í bili, en þeir sem
nota word:
Þökk sé DreamViewer er ávalt von!
kv. Amon