Þetta er nú bara eitt trick en það virkar.
Það er svoleiðis að við búum til dos based forrit, bara einfalt lítið forrit í c++ til að taka við og reykna út töluna * 2. Svo viljum við búa til vefsíðu sem tekur við inputti(tölunni) sendir hana í dos forritið og kemur til baka með niðurstöðuna. Ekki hægt segja sumir (#php.is) en það er virkilega einfalt ef maður nennir að hugsa í tvær mínútur.

Svona er það:

Við búum til c++ forrit sem tekur við tölu og tvöfaldar hana, skilar henni svo aftur út á skjáinn.. Eða:

c:/>reykna 5
outpu : 10

ok. All with me? :)

Svo notum við Exec skipunina sem er innbygð í php. Hún virkar svoleiðis að notirðu hana sem : ‘Exec(’c:\reykna.exe $tala');' þá færðu ekkert til baka. En ef þú notar ‘Exec(’c:\reykna.exe $tala','$tala[]');' þá skilar hún outputtinu inn í array. ok.. allir skilja :Ð. Þannig að reykna.php verður svohljóðandi :

<?
//Test to show variables from executed files.
$tala = 5;
exec(“c:\reykna $tala”,$talan[]);

print_r("$talan[0]");
?>

Þarna er það þá bara komið. Það eru nokkrir hlutir sem ber samt að varast. Einn af þeim er að ef þú unsettar ekki arrayið á milli execs munu þau safnast upp í því, eða appendast við. So remember to unset it once in a while.

fyrir mér bíður þessi aðferð upp á marga marga marga möguleika, Eins og einhverja leiki. Einfalda aðferð til að reykna út flókna hluti á litlum tíma. os.frv. Svo er c++ meira advanced forritunarmál heldur en php nær nokkurntíma að verða. Allavega. take care, aight?
fender HW1 telecaster. champion 600 amp (modded)