Jæja þá ætla ég að kynna fleiri bækur sem ég hef lesið.
Ég hef tekið saman 6 bækur.
Þær eru:
<b>1. Flash Studio Secrets frá</b> <a href="http://www.smashingideas.com“>Smashing Ideas</a>
<b>2. The Flash Animator eftir</b> <a href=”http://www.sandrocorsaro.com“>Sandro Corsaro</a>
<b>3. Flash Web Design (the art of motion graphics) eftir </b> <a href=”http://www.hillmancurtis.com/book/“>Hillman Curtis</a>
<b>4. The Flash MX Project eftir</b><a href=”http://www.newriders.com“>Cheryl Braunbaugh-Duncan
</a>
<b>5. Flash MX Savvy eftir</b> <a href=”http://www.x-tet.com“>Norbert Herber</a>
<b>6. Foundation Actionscript eftir</b> <a href=”http://www.friendsofed.com“>Sham Bangal</a>
<b>1. Flash Studio Secrets frá</b> <a href=”http://www.smashingideas.com“>Smashing Ideas</a>
Þessi bók fer yfir öll helstu atriði í flash.
Góð fyrir þá sem eru á millistigi
<b>2. The Flash Animator eftir</b> <a href=”http://www.sandrocorsaro.com“>Sandro Corsaro</a>
Teiknaru vel?
Lestu þá þessa bók, allt sem þú þarft að vita um teiknimyndagerð í flash.
<b>3. Flash Web Design (the art of motion graphics) eftir </b> <a href=”http://www.hillmancurtis.com/book/“>Hillman Curtis</a>
Hillman Curtis er listamaður af guðs náð, Computer Arts tímarítið er búið að tala fram og til baka um hann og er hann talinn meðal 10 bestu flash listamanna í heiminum.
Ef þú átt hana ekki, fáðu hana í Jólagjöf!!! =)
<b>4. The Flash MX Project eftir</b><a href=”http://www.newriders.com“>Cheryl Braunbaugh-Duncan
Skemmtilegast við þessa bók er það hvernig hún er sett upp.
Þú gerir verkefni sem bókin leggur fyrir þig.
þessi bók er eins og námskeið í flash MX.
Ég mæli með henni fyrir byrjendur
<b>5. Flash MX Savvy eftir</b> <a href=”http://www.x-tet.com“>Norbert Herber</a>
Mjög góð bók fyrir millistig og lengra komna, farið er í allt, alveg niðrí kjarnan í Flash MX.
Eftir hvern kafla færðu að sjá Flotta heimasíðu sem þeim fynnst best sýna hvað kaflinn var að kenna þér.
<b>6. Foundation Actionscript eftir</b> <a href=”http://www.friendsofed.com“>Sham Bangal</a>
Þá er komið að seinustu bókinni um flash
Þessi bók fjallar eingöngu um Flash MX Actionscript.
Snilld, Púra Snilld.
Allar bækurnar að ofan fást hjá Bókasölu Stúdenta
Aðrar bækur sem ég mæli með:
Þið sem eruð að leika ykkur í Flash teiknimyndagerð skuluð
kíkja á þessa: <b>Screenplay ”the foundations of screenwriting“ eftir Syd Field</b>
Fæst í Mál Og Menningu
Ein góð um Photoshop
<b>Inside Photoshop 7 eftir Gary David Bouton</b>
Fæst í Bókasölu stúdenta
<b>Mastering 3D Graphics ”Digital Botany and Creepy Insects"</