Jæja guttar, ég hef tekið eftir því að mikið af nýju fólki byrjað að spila okkar elskaða leik,
Unreal Tournament. Af þeim ástæðum mun þessi grein fjalla um vopn UT, gerð þeirra og notkun. Ég ráðlegg þeim sem eru nýbyrjaðir
og jafnframt þeim sem lítið vita um vopnin að lesa þessa grein.
Translocator
Gerð: Teleporter.
Max. ammo: Endalaust.
Primary fire: Skýtur lítilli skífu sem er nokkurskonar “locator” fyrir teleporterinn/Geislar skífuna til baka ef hún er úti.
Secondary fire: Geislar sig á staðinn sem skífan er á.
Notkun:Skjótið primary fire á þann stað sem þið viljið teleporta ykkur og ýtið strax á seconadary fire þegar skífann er komin á réttan stað.
Tricks: Ef þið lendið í þeirri aðstöðu að eiga ekkert ammo og mætið óvin reynið þá að translocata ykkur í burtu eða “Telefragga” óvininn.
Það er gert með því að skjóta skífunni í hann og teleporta sig. Ef þið sjáið translocator skífu sem einhver í óvina liðinu á takið þá upp
Shock rifle eða Rocket launcher,eða annað Devasting vopn og skjótið á það þangað til að ljósið slökknar á skífunni.
Þegar þetta er gert mun óvinurinn telefraggast þegar hann reynir að teleporta sig eða geisla skífuna til baka.
ATH.! Það er EKKI hægt að translocata sig með flaggið!Þá droppar maður því og skilur það eftir á staðnum sem trabslocatað er af.
Impact hammer
Gerð: Öflugur loft hamar.
Max ammo: Endalaust.
Primary fire: Halda skal primary fire inni þar til komið er upp að bráðinni, skal þá takkanum sleppt og verður óvinurinn þá úr sögunni(amk. Í bili :)
Secondary fire: Sleppir litlu lofti sem veldur mjög litlum skaða við notkun.Tricks: Haldið inni primary fire, horfið niður sleppið prim. fire takkanum og hoppið samstundis. Þá skýst maður langt upp í loft.Nýtist vel
þegar maður er með flaggið og getur ekki translocatað sig.
Enforce/Double Enforcer
Gerð: Skammbyssa
Max. ammo: 199 bullets
Primary fire. Skýtur hægt, ‘venjulegum’ skotum með mikilli nákvæmni. Virkar vel fyrir lengri færi.
Secondary fire: Skýtur einnig ‘venjulegum’ skotum en hraðar með minni nákvæmn. Verkar betur í close-combat.
GES Bio-Rifle
Gerð: Slím/slurm byssa
max ammo:100 Slurms
Primary fire: Skýtur litlum slímklessum sem festast við allt það sem þær snerta. Gera ekki mikinn skaða en nógan þó.
Secondary fire: Heldur inni og hleður upp stærri klessu en primary fire. Hleður alveg upp í 500% slurm.
Tricks: Haldið secondary fire inni og ýtið á ‘feign death’(Sem er ‘F’ í default stillingunum). Bíði þar til óvinur nálgast og
sleppið síðan slurminu á hann.
He won't know what hit ‘em :)
ASMD Shock Rifle
Gerð: Öflug ’geislabyssa'
Max ammo: 50
Primary fire: Skýtur geisla sem fer hratt og er nánast instant hit. Gerir alltaf 60 í damage jafnvel þótt skotið sé í haus andstæðings.
Secondary fire: Lýst í UT manual; “Fires slow moving plasma balls…”. Gera alltaf 82 í damage.
Notkun: Notið primary firefyrir lengri færi jafnt og meðallöng en seconadray fyrir close combat. Notið Secondary ef einhver eltir ykkur.
Hlaupið þá til hliðana og skjótið kúlum fyrir framan hann. Virkar sérstaklega vel á þá sem elta mann með minigun eða pulse gun. Varið
ykkur þó á því að secondary fire getur verið mjög hættulegt, þ.e. þegar þið skjótið því í vegg eða andstæðing upp við hann.
Tricks: Eitt þekktasta trick í UT, mikið notað af varnamönnum jafnt og spilurum í öðrum stöðum, Shockcombo-ið. Einsog nafnið lýsir er
shockcombo nokkurskonar ‘combo-attack’. Shockcombo er framkvæmt með því að skjóta secondary fire kúlu í átt að andstæðing og skjóta síðan
primary fire í kúluna þegar hún er kominn upp að honum. Þetta trick gerir mikinn skaða og getur jafnvel þurkað út nokkra andstæðinga
í einu. ATH.! Eitt shockcombo tekur 4 í ammo!!
Jæja þetta var fyrsti parturinn, more 2 come!