Hver man ekki eftir Action Quake? Leikur sem er á undanhaldi, og er lítið sem ekkert spilaður hérna lengur að minni bestu vitund, og margir “kveikarar” ósáttir með það. En örvæntið eigi, því á næstu grösum er mod fyrir UT2k3, Action UT2k3.
Í Action UT2k3 þá er búið að bæta við vopnum sem spanna að nútímanum, betri damage kerfi og John Woo-kvikmynda eiginleika. (Ef svo mætti kalla.) En sem dæmi má nefna ýmislegt nýtt; t.d..
- Nútíðar byssur.
- Ný módel fyrir leikmenn.
- Upphaflegu DM reglurnar (DM = Deathmatch)
- LMS leiki (LMS = Last Man Standing)
- Frábært team play.
o.s.frv.
Ég fyrir einn býð spenntur yfir að allaveganna tékka á þessu, en það má lesa ýtar um þetta á Heimasíðu Action UT2k3 sem má finna á http://www.aut2k3.com/
Njótið vel og Lifið heil
&
Gleðileg Jól!