Sælir.

Við vorum að spá í hvort það væri einhverjir tilbúnir að taka þátt í smá samkeppni um gerð á UT borði.
Dómnefndin væri skipuð 3 aðilum (Gourry, Draugsi, RedNex), sem myndi velja eitt borð af þeim sem send væru inn. Sá sem hannaði það borð fengi einhver verðlaun (úttekt í BT or sumn).

<UL>Það sem við vorum að spá í, er eitthvað á þessa leið:
<LI>Velja má um hvort búið sé til DM/TDM/speglað CTF borð.
<LI>Þema: óákveðið
<LI>stærð: óákveðið
<LI>Leyfileg textures: Öll standard textures + sjálfgert texture
<LI>Hönnun: þarf að vera ný af nálinni (þ.e.a.s. ekki modda borð sem til er nú þegar)
</UL>
<UL>Dæmt væri eftir nokkrum atriðum s.s.
<LI>Útliti á borði
<LI>Meðalrammafjölda á borði (FPS)
<LI>Spilunarhæfni borðsins
</UL>
…og einhverjum fleiri atriðum. Það sem væri nett að heyra hvort að þið hafið einhver atriði fram að færa varðandi val á borði eða hugmyndir að þema fyrir keppnina (þannig að þetta endi ekki með því að allir modda gömul borð).

Anyway, látið heyra í ykkur…

kv.
K|DelphiGiz

——————
p.s. ef að einhver minnist á #unreal.is/ut.is issues í þessum korki… þá brýt ég hrygginn á þeim sama
——————