Það sem hann X-ar sagði <a href="http://www.hugi.is/unreal/bigboxes.php?box_id=11738&t_id=684">Hérna</a> eða http://www.hugi.is/unreal/bigboxes.php?box_id=11738&t_id=684 ef hlekkurinn virkaði ekki er ekki allskostar rétt. Það sem hann segir með að þurfa að fikta eitthvað í UnrealTournament.ini skránni er algjör óþarfi. Það er bara þörf á því ef maður ætlar að búa til server með clickboard, en það er að sjálfsögðu alger óþarfi með þetta „fína“ úrval af leikjaþjónum sem við erum með. Þ.e. það sem er þarna undir serveractors og whatnot er það sem aðrir sækja frá manni ef maður býr til server, þ.e. einhver aukaskinn og þannig drasl. Clickboard virkar vel án þess, svipað og CSHP virkar án þess að maður þurfi að breyta nokkrum sköpuðum hlut.
Takk fyrir góða viðleitni og góð störf í þágu UT, X-ar, bjornjul og allir hinir.
Takk fyrir,
Flugsi.