Ég var svona um daginn aðeins að hugsa um UT og mér fannst mikið vanta af mötchum og svona skemmtilegum atburðum og því um líkt.
Ég fór því að hugsa hvort Það væri hægt að koma af stað 2 on 2 keppni sem myndi verða spiluð á milli jóla og nýárs og að menn myndu bara velja sér félaga t.d að ég myndi spyrja lollageir hvort hann vildi vera með mér í liði og þannig (sem ég mun pottþétt gera ef af þessu verður
Ég hafði hugsað mér að það yrði síðan dregið hver mætir hverjum og það yrði svona útsláttarkeppni. Leikirnir yrðu spilaðir í CTF-Thorns.v2 og yrði liðið að sigra í 2 leikjum af 3 til að komast áfram, þar að segja þá er leikur nr.3 tie braker og það þarf ekki alltaf að spila hann nema liðin séu jöfn 1-1.
Hvernig finnst ykkur þessi hugmynd mín ? endilega látið ykkar skoðanir í ljós og ef mikill áhugi er fyrir þessu þá væri gaman ef þetta yrði haldið
±TbF±Electro