<html>
<head>
<title>Untitled Document</title>
<meta http-equiv=“Content-Type” content=“text/html; charset=iso-8859-1”>
</head>
<body bgcolor=“#FFFFFF” text=“#FFFFFF”>
<table width=“35%” border=“1” cellpadding=“1” height=“154”>
<tr>
<td bgcolor=“#333333” bordercolor=“#000000” height=“169”>
<p><img src="http://www.simnet.is/striker/Striker.gif“></p>
<p>Striker sá eini og sanni sem böstar ræmur og þeytir skífum af óspakri snilld!
<p>sælir drengir!
Mér varð að málið við mann nokkurn kallaður MurK-Smegma. Ég spurði hann hvort að það mætti ekki koma með vöfflur og vöfflujárn á skjalfta, en svarið var einfaldlega ”nei!“
1. Breiðablik sér um alla sölu innan hússins.
2. Vöfflujárn tekur jafnmikið rafmagn og 5 tölvur (þetta sagði smegma reyndar ekki en ég held að þetta sé bara vegna þess að ég sagði að ég myndi selja UT mönnum ókeypis en aðrir lúðar fengu bara á fullu verði nema Pimpar þeir fá 50% afslátt nema náttla Björn sem fær/fengi eins mikið og hann vildi af UT-vöfflum að hætti hússins).
3. Ég má koma með tilbúið að heiman og koma með á staðinn.
Þessi þriðji möguleiki er ég að pæla í. Ég var alvarlega að huxa um að mæta með kokkahúfuna og vöfflustaflana og bjóða liðinu uppá :) Kaldar og góðar:Þ
En reyndar er líka hægt að taka bara langa rafmagnssnúru og fá smá rafmagn í Smáralind.
Ps. Hafið þið einhverjar hugmyndir um hvað hægt er að gera annað en þetta. Þetta er mjög sárt.. því að ég var búinn að æfa mig daginn út og inn. En ég mun ekki líða þetta! plís!
<p><font face=”Arial, Helvetica, sans-serif“><a href=”file:///C|/Documents%20and%20Settings/Hafsteinn/Desktop/page/h2olinkurinn“>~H2O~</a><a href=”http://www.simnet.is/striker">StrikeR~</a></font></p>
<p> </p>
</td>
</tr>
</table>
</body>
</html>