Ég er alveg sammála, algjör synd að Tribes 2 menningin sé svona lág á Íslandi. Ekkert annað en snilldarleikur að mínu mati.
Persónulega finnst mér skemmtilegast að berjast á móti fólki meðan ég er á leiðinni í beisið. Því leikurinn verður fljótt einhæfur ef það er alltaf um base fighta. Ef maður er í defense þá vill maður finna nýja staði til að grípa óvini glóðvolga án þess að þurfa að bíða 24/7 í beisinu og svo vill maður geta platað óvinina þegar maður er með fánann og er á leiðinni í beisið sitt og maður fer einhverja spes leið eða álíka.
Svo finnst mér þessi open borð frekar amatör lega gerð og minnir mig hálfpartinn á Doom menninguna þegar hún var og hét. Þá fannst manni rosalega sniðugt að búa til svona huge borð.<br><br>—————————
“Spiritual atonement can be achieved with the exertion of body through the power of Martial Arts”
<br>
<a href="
http://www.svanur.com">www.svanur.com</a