Við RWA menn vorum að taka match við TBF þann 30. júlí og byrjuðum við á að spila það ágætis map er kallast MacSwartzly 2 en var pingið þó að angra 3 af okkar mönnum. Þ.e.a.s. sem lísti sér þannig að þeir poppuðu upp í 1200 í ping og 50% packet loss…
Það map gekk nú samt snuðrulaust fyrir sig og kláruðum það með stæl.

Síðan var komið að næsta mappi og varð fyrir valinu Face, allt í lagi með það nema hvað að þegar leikurinn var u.þ.b. hálfnaður kom eitthvað mega ping timeout og aðeins 2 menn héldust inn á servernum.
Allavega… þegar tbf menn voru komnir inn settu þeir leikinn bara í gang þegar við vorum aðeins 4 og þar af einn ekki við tölvuna … við báðum þá aldrei um að byrja og sögðum aldrei ready…

Well fyrir mitt leiti fannst mér þetta vera doldið dónalegt.

Hvað finnst ykkur?

Allavega lærði ég ágætis mannasiði hvað varðar mötch hjá kumpánanum Alla_Iceman þegar ég tók mín fyrstu skref í Half-life.



Kveðja, Sparti