Kemur ekki einhver server með Striker Force hjá Simnet það er svo leiðinlegt að spila með “Vang Chong” og þeim gaurum.Ég vissi ekkert um þetta Strike Force Mod fyrr en það kom grein hingað á Huga og Strike Force er GEÐVEKUR!