Ég var að dunda mér og setti upp Linux UT Server. Hann keyrir 16 manna CTF með CSHP4r. Testaði þetta bæði heima og í vinnunni án teljandi vandræða.

Vélin er tengd á 100mb tengingu til RIX svo að enginn ætti að lagga neitt teljanlega.

Nenniði að testa þetta f. mig og segja mér hvort það er spilandi á þessu. Því ef svo er - er hugsanlegt að ég geti komið upp server varanlega.

Tengið ykkur á: 193.4.194.69:7777<br><br>[<a href="http://mbi.quake.is">MBI</a>]<a href="http://www.scrolls.org/merlin“>Merlin</a>

<a href=”http://quake.is">Quake á Íslandi</a