Góðir UT spilarar ég vara ykkur við, góðærið er á enda og kreppa er í nánd vegna gífurlegrar ofþennslu á síðustu árum. Það er hinn eilífi hringur hagfræðinar sem endurtekur sig aftur og aftur.
Sjómenn eru í verkfalli.
Gengi krónunar hefur lækkað um 16% frá ársbyrjun.
Bensínlíterinn er kominn yfir hundraðkrónurnar.
Vísitalan hefur ekki verið jafn lág í næstum 4 ár.
Kaupmáttu launa er minni vegna hækkandi vöruverðs.
Þetta eru aðeins vísbendingar á kreppu og núna ætti ríkið að grípa til aðgerða sem það gerir ekki enda eru ekkert nema trúðar og fífl á Alþingi sem geta ekki drullast til þess að mæta. Ég horfi oft á þingvarpið sem er fyrir dagskrá á Stöð 1 og salurinn er nánast tómur. Þessvegna ef ég verð kosinn ætla ég að einbeita mér að því að setja á mætingarskyldu á Alþingismenn og láta þingforsetan taka manntal í upphaf þings.
Mæting:
95% - 100% Þingmenn fá kauphækkun
85% - 95% Fullnægandi mæting
0% - 85% Fall á kjörtímabili og opinber hýðing á Arnarhóli.

Ég undirbý nú að flytjast til Noregs þegar kreppan skellur á. Og raðlegg ykkar að draga úr fjárfestingum og byrja að safna í sterkum erlendum gjaldmiðli eða flytja til Noregs.

Kveðja
Kjósið ~H2O~Svenni~