Hvergi sem ég hef spilað er spilamennska á lægri plani en hér heima.

Leikmenn bölsótast út í hvern annan.
Leikmenn ásaka hvern anna um ýmsa hluti.
Leikmenn láta sig bara hverfa ef þeir eru ekki að vinna.
Leikmenn geima kallinn sinn á netinu á meðan þeir fara í bíó.
Leikmenn eru í einkabardaga sem kemur CTF ekkert við.
Leikmenn leggja einhven einn í einelti og reyna bara að drepa hann.
Leikmenn færa sig aldrei í liðið sem er undir þótt fjöldinn sé ójafn.
Leikmenn mæta klukkutíma of seint ef það er keppni.
Leikmenn spila CTF ekki sem liðakeppni heldur sem solo og egoflipp.

Listinn gæti verið mun lengri en ég hef komið víða við og íslendingar eiga metið í næstum öllu og þar á meðal lágkúru í UT spilamennsku.

Nú er það ykkar að rétta þetta við.


DNA