Vildi bara benda mönnum á að ný útgáfa af hinu frábæra UT200X moddi, Red Orchestra, er komin út, og nú fyrir UT2004 í stað UT2003. Ég hef ekki prófað 2.0 en spilaði gömlu útgáfuna fyrir UT2003 og fannst mikið til koma. Mæli hiklaust með að menn sæki þetta og testi á erlendum serverum… botmatch var ekki upp á marga fiska í fyrri útgáfunni og ég býst ekki við að það sé betra núna.
íslenskt download í boði www.unreal.is (er linkur og umfjöllun á forsíðunni)<br><br>NS: Zerg|OBhave
ET: OBhave
í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)
Svo alls konar bull nick í alls konar leikjum…
“Takir þú öll trúarbrögð heimsins og sigtar út mótsagnirnar stendur eftir einn algildur boðskapur - Guð þarfnast peninganna *þinna*.”
-www.vantru.net