Svo að Fredrikssen þurfi ekki að vera sá eini að afsaka sig þá kemur hérna mín hlið og meira.
1.
Ut.is deildin byggist á því að clön keppa um einn ákveðin titil. UT.is deildin var byrjuð af MrSmile og Czar (aðallega MrSmile ef mér skilts rétt) Counter-strike.is er auðvitað með ICSN dótið en það byggist á því að klönin skrái sig í þetta fyrst. UT.is deildin byrjaði á því að allir voru skráðir hvort þeir vildu það eða ekki. Einnig eru þetta allt fyrirfram ákveðnir tímar fyrir alla í staðinn fyrir að samþykkja einhvern einn tíma saman.
2.
Allir í Kröflu, fyrir utan tvo, eru yfir tvítugt, sem sagt, stelpur, vinna og ýmislegt annað er fyrir manni, til dæmis í mínu tilfelli þá er ég í miðjum klíðum að sækja um Listaháskóla Íslands og þarf að vera með tilbúið portfolio fyrir þá. Persónulega langar mig meira að verða betri í að teikna frekar en að verða einhver Uber spilari í UT.
3.
Ákkúrat á morgun er ég að fara í fermingarveislu hjá frænda mínum (núna erum við komnir í meira information en þið þurfið) og vil ég ekki missa af því. UT.is á eftir að vera áfram, hann fermist einungis einu sinni (nema því hafi verið breytt nýlega)
4.
Draugsi er búinn að vera svo upptekinn að hann hefur ekki haft neinn tíma til að spila UT hvað þá keppa. Auk þess er hann á leið til útlanda eftir viku þannig að hann á ekki eftir að spila neitt næstu 2-3 vikurnar.
5.
Krafla, eða Frisk Gengið eins og sumir vilja kalla það(nafnið er út af því að 5 af 7 eru að vinna hjá Friðriki Skúlasyni), var upprunalega stofnað út af því að okkur fannst gaman að leiknum, ekki er verra að vera góður í einhverjum leik, en að mínu mati tekur þessi pro heimur funnið úr leiknum (Þetta er álit míns og Barnuts.)
6.
Ástæðan fyrir því að ég verð aldrei neinn Uber spilari í UT er út af því að það eru fleiri leikir en UT í mínum huga, til dæmis EverQuest, Serious Sam og margir fleiri
Takk Fyrir og Njótið. <br><br>—————————
Reynina 7th Level Paladin
Dariaka 5nd Level Necromancer
www.svanur.net
[------------------------------------]