Hér nýlega(núna) kom fram skoðana könnum með fyrirsögnina :
“Ætti að setja nýjan mappack á simnet serverana”
101 manns tóku þátt í þessari skoðanakönnun, ég verð að spyrja ykkur hvort þið teljið að það sé eitthvað að marka hana, mér sýnist ekki, hér fyrir neðan sjást úrslitin sem voru þegar ég rak augun í hana :
“24 kusu STIG!!!!!!! og af þeim voru 18 karlmenn og 6 kvenmenn.”
“53 kusu Já og af þeim voru 53 karlmenn og 0 kvenmenn.”
“24 kusu Nei og af þeim voru 24 karlmenn og 0 kvenmenn.”
24 kusu að fá stig, og er allt í góðu með það en 53 kusu “já” …hmmm ég hef það nú ekki á hreinu hvað margir hafa það áhugamál að fara inná símnetserverana til að spila en ég hef passlega trú á því að við séum orðnir 53, ef það er rangt hjá mér(hvar er þá allt fólkið ?) afhverju eru þá 24 búnir að seigja “nei” og erum við semsagt 77 sem erum að stunda símnetserverana….hmmm, ég er ekki að seigja að það sé eitthvað slæmt heldur að mig langar bara annaðhvort að sjá þetta fólk eða biðja það um að vera ekki að eyðileggja fyrir okkur skoðanakannanirnar…!
Mér finnst að Hugi.is ætti að setja Takka við hliðina á “kjósa” takkanum sem stendur einfaldlega á “STIG”, þá þurfa vitleysingarnir ekki einu sinni að kjósa og skemma þar með fyrir hinum.