jæja nú hefur rostinn verið lækkaður í hæ-c klaninu þar sem þeir lentu í síðasta sæti á skjalfta en annars voru þeir ekkert svo lélegir þeir eru nú bara 12 ára eða svo (annars er ég ekki allveg viss)
Já, Ai var með kanski 6-8 manns tilbúið að spila, við vorum með 4 í brb. Svo vari AI að skipta út fólki á milli leikja, en það dugði ekki greinilega :)
seinast þegar AI og brb spiluðu var AI EKKI með fullt lið leik menn voru að skiptast á í miðjum leik að fara inn á og engin vissi hvaða stöða hann var að spila (defend or attack.
Þeir eru ungir og það er þeim bara til hags. Þegar þeir verða eldri og hafa spilað Unreal talsvert meira, then they will make Bunny run for his money. Það er það góða við æskuna.<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net
Persónulega er ég mjög hissa á þessari niðursöðu, svona miðað við hvernig fór þegar brb og hic spiluðum síðast borið saman við þegar brb og ai spiluðum síðast.
En svona mót segja ekki nóg um stöðuna í alvörunni, lagast allt þegar ut deildin fer í gang.
Þú þarft ekki að vera að afsaka allt sko. Skjálfti er ákveðinn þröskuldur sem fólk þarf að stíga yfir. Að fá full lið til að mæta á mót er meira pain en þig grunar.<br><br>————————— “All Your Base Are Belong To Us” www.svanur.net
AI unnu með heppni á móti HIC ég datt út í miðjum leik i Niven og þá skoruð þið 2 stig. í TBM þá mistum við alveg jafnvægið og mistum AI fram úr okkur en þeir hjengu i vörn ég var einn i vörn hja HIC og i corret er eingin vandi að defenda ef allir hanga i vörn en hja HIC var eg einn i vörn mestallan timan og það er auðvellt að deyja einu sinni og missa flag carrierin fram úr sér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..