Ég er búinn að búa til sýnishorn af vonandi “tilkomandi” Unreal síðu :
Smellið hér : <a href="http://www.postp.is/UT/Hugi_Unreal_After.gif“>Unreal Version 2.0</a> / Unreal <a href=”http://www.postp.is/UT/Hugi_Unreal_Before.gif">Version 1.0</a>
1. Stækka Korkinn : mest notað (sjá staðsetningu)
2. Minnka Greinar : Allt of stórt miðað við notkun
3. Leikjaþjónar : ferlega dapurt en stækkar pottþétt í framtíðinni (sjá UT2004 könnun)
4. Skrár : þetta er algjört mess, þarf að gera þetta mun greinilegra og hafa UT og UT2003/4 meira aðskilið með stærra letri eða sér kassa. Margir byrjendur sóttu UT skrár
og settu í UT2003 t.d.
5. Jafna út kassana og hafa þetta í beinni línu, virkar mun betur á augað og fílíng!
6. fá nýjan lit í stað brúna (Mæli með dökk-bláum eða eitur-dökk-grænum)
Láta hendur standa fram úr ermum og klára þetta, Unreal svæðið er frekar subbulegt miðað við aðra Skjálftasíður. Það skiptir miklu máli fyrir okkur sem vilja hafa þetta sem áhugamál áfram að hafa frontinn góðan. Það sem ég meina - mynduð þið vilja spila UT ef þið væruð byrjendur og sjá svo síðuna svona með eldgömlum fréttum og óskipulagi ? Það virkar á mann eins og þetta áhugamál sé steindautt!
Sýnishornið er bara til að sýna fram á einföldun en ekki bein viðmiðun!
Með von um skilning,<br><br>|Z|PeZiK
|Z|PeZiK