Góðir hálsar!
Nú er sumarið gengið í garð og vonandi hafa flestir fengið vinnu. Fyrir alla muni ekki eyða sumarkaupinu í sígarettur, kellingar, utanlandsferðir, áfengi, gotterí, föt, bensín, strætó, bretti, djamm eða neinn annan óþarfa. Kaupiði vélbúnað og síðan UT2003. Ef allir gera þetta þá getum við haft almennilegt stríð í haust.
Getur einhver sagt mér hvaða skjákort kemur vel út fyrir UT2003? Ég er að leyta eftir korti sem má ekki kosta meira en 20k. Hvort ætli sé betra Ti4200 eða FX5200? Er einhver að spila leikinn með ATI, t.d. ATI Radeon 9100? Ef svo er hvernig kemur það út?
FigRoll