Var að kaupa UT 2003 fyrir klukkutíma, mig langaði að kíkja á editorinn og reyna að finna eitthvað út úr honum (ekki það mikið mál :). Það er bara ægilega böggandi að þegar ég opna editorinn verður allur skjárinn svo bjartur, svona eins og gamma setttings sé still á milljón eða contrast sé í botni. Er ekki hægt að configura þetta eihvern veginn, það er ekki hægt að vera með neinar vefsíður opnar á sama tíma og ég er að mappa, því allt er svo bjart á skjánum að ég get ekki lesið textann!! (ég veit að ég get stillt skjáinn minn en ég nenni ekki að vera að stilla hann í hvert einasta skipti sem ég opna unrealEd) Er einhver kominn með lausn á þessu vandamáli, eða er ég sá eini í heiminum með þetta vandamál, sem ég efa stórlega…<br><br> _____________
//-Ballistics-\
—————-