sure thing Balli. Enn það er ekkert URL sem hægt er að fá hann. Allavega ekkert sem auðvelt er að finna. Fyrir þá sem ekki vita er Dalnet stórt… MJÖG stórt ircnet en til að komast á Dalnet þarf Ident með password og til að fá passa þarf maður að kunna á þetta og ég ætla ekki að kjafta því hvernig maður fær idient því ég vil ekki missa minn aðgang ;)
En svo að við snúum okkur að leiknum. Þá er nátturlega Grafíkin hreinasta snilld. Ég er á p4 1600 mhz með 512 chache og á GeForce pro og allt á DDR.
Þá á ég samt erfitt með að keyra leikinn á körfum, en ég er viss um að þeir lagi það með tímanum.
][ Öll vopnin eru ekki enn kominn út ][
Vopn: 1. Í staðin fyrir inpact hammer er svona hylkis bissa sem er notuð á 2 vegu. Single fire:: Helduru takkanum inni og sleppir á andstæðing nema, það fer ekki auto af og eftir sirka 13 sec hleypir hún af. En hún gefur ekki mikinn hávaða frá sér. Double fire:: er lítil hringur nota á sem skjöld, ver mann fyrir flestum skotum nema rocket luncher og flagcannon (double fire)
2. Það er plasma gun. Hún er alveg eins og gamla nema meira damage. Single fire:: skítur hún stærri kúlum enn áður með meira bil á milli þeirra. Double fire:: er ´´bein lína´´ hún fer í beina línu enn geislin lýsir mikið og það er erfitt að miða með honum.
3. Shock rifle. Single fire:: er eins og áður nema bara minni geisli. Double fire eru geðveikt flottar kúlur aðeins minni en áður.
og það sem allir vilja vita !!! Combið er mikið minna. En til huggunar er instant death ef maðure r nálægt því og það er MIKLU erfiðara að hitta kúluna.
4. Minigun. Hún brillerar Ekki mikil munur á sinlge og double fire, en hún mætti vera aðeins ónákvæmari því maður getur en haxað kalla án fyrirhafnar.
5. Flagcannon. Single fire eins og gamla nema núna koma hitalínur með kolunum og kolin eru ekki alveg eins lengi að bounca á veggjunum. Double fire:: sama gamla kúlan (án brosa :) nema það er erfiðara að stýra henni.
6. Rocket Luncher. Single fire:: hleðuru rocketum max 3 skot. Líða 2 sec eftir að bissan fyllist og svo hleypir hún af. Double fire:: skýtur einu skoti í einu með stuttu millibili.
7. Einhvernskonar rafmagnsbissa sem ég man ekki hvað heitir.
Single fire:: Skýturu rafmagnskoti sem gefur mismunandi damage. Dauðaskot ef þú hittir í hausinn. DOuble fire:: er zoom ógeðslega flott zoom. Hringur sem er clear með grænum crosser og allt í kringum ann er scramble umhverfi en detectar hreifingar vel.
Þetta eru bissunar sem komnar eru.
CTF, DOM, Death Match, LMS, TDM og fleira sem kemur út með nýrri útgáfum.
Nyðurstaða: vertu þolinmóður og spilaður The Real thing þegar þar að kemur. Eða Hafðu samband við mig og ég skal ´´kannski´´ reyna redda þér nýjasta patchi ;)