En síðan kemur auðvitað Unreal Tournament 2 og Unreal Warfare… Þar sem er búið að bæta vélina ennþá meira og umhverfið er raunverulegra en ég hef nokkurntímann séð (fyrir utan Halo, Halo rokkar :) ) en id.soft. mun t.d. ekki halda áfram með að gefa út quake, þeir eru að einbeita sér að DoomIII sem verður að mestu leiti SinglePlayer og Co-op leikur. Valve gæti auðvitað alltaf dottið í hug að framlengja söguna fyrir half-life, einsog að spila sem geimvera eða eitthvað. En unreal á framtíð fyrir sér því það koma allavegna 2 nýjir unreal leikir í viðbót sem gætu jafnvel toppað q3 (reyndar toppar UT q3 núna finnst mér, q3 er eitthvað svo teiknimyndalegur, q2 er næstumþví flottari en q3) og þessvegna er UT málið…