Ég hef verið að minnast á þetta mod á halflife síðunni undanfarið, en nú þegar Unreal er komið með sína eigin síðu ætla ég að minnast á þetta aftur.
<a href="http://www.planetunreal.com/tacticalops“>Tactical Ops</a> er fræbært mod fyrir unreal sem svipar til <a href=”http://www.counter-strike.net“>CounterStrike</a> fyrir HalfLife. Að mínu mati er þetta mod þó flottara og skemmtilegra en counterstrike.
Modið er einhver 44Mb en samt mæli ég eindregið með að allir nái sér í þetta gríðarlega flotta mod. Modið er hægt að nálgast á <a href=”http://www.planetunreal.com/tacticalops">Tactical Ops síðunni</a>.
Modið inniheldur einsog er 8 maps og 14 realistic vopn. Modið er spilað í rounds og eru alltaf 2 lið. Hvort liðið hefur eitthvað takmark, einsog að bjarga gíslum, komast undann lögunni, eða bara drepa alla andstæðingana. Ég er vissum að þið kannist allir við þetta úr counterstrike.

Vil bara bjóða öllum góða skemmtun sem ná í modið og lýsa yfir ánægju minni að það sé komin Unreal síða á huga.

AR