Þá er kosningu lokið.
Talningu var háttað þannig:
A-Lið
Sá sem oftast var kosinn í stöðu fékk þá stöðu:
Í sókn var Bunny kosinn oftast eða 21 af 27 atkvæðum
Á miðju var Svenni kosinn oftast eða 10 af 27 atkvæðum
Í vörn var DNA kosinn oftast eða 7 af 27 atkvæðum
Þeir sem voru kosnir í stöðu fá fyrir það eitt stig.
Þeir sem voru kosnir í stöðu liðsmanns fá tvö stig.
Þeir 2 aðilar sem fá flest stig fá inn í liðið sem liðsmenn.
Sá aðili sem er með þriðju flest stiginn er varamaður.
Sá aðili sem flest stig fékk utan þeirra sem voru kosnir í stöðu
voru eftirfarandi:
Svolfluga með 24 stig
Balli með 16 stig
kjwise og Damage jafnir með 13 stig.
Þetta er efstu menn stigalega séð bara til samanburðar.
Bunny 25
Svolfluga 24
Svenni 19
Balli 16
DNA 16
Damage 14
A-Liðið er þá þannig:
Sóknarmaður: ~H2O~Bunny~
Miðjumaður: ~H2O~Svenni~
Varnarmaður: ~H2O~DNA~
1 liðsmaður: Svolfluga!brb
2 liðsmaður: ~H2O~Balli~
Varamaður: [TBF]Damage
B-Lið
Þá er eingöngu talið út frá samtals stigum. En stigin reiknuð
öfugt við A-Liðið. Þeir sem eru kosnir í stöðu fá tvö stig og þeir
sem eru kosnir sem liðsmenn fá eitt stig. Þetta er gert vegna
þess hve fá atkvæði voru gefin og til að fá sem réttustu
myndina af styrkleika manna.
Striker 10
Smurf 8
Kjwise 7
Lethal 5
Coverop 5
Fester 4
———————————————————-
Damage er fyrsti maður B-Liðs ef allir í A-liði mæta.
Það væri gaman að taka 6 manna leik A-Lið á móti B-Liði.
———————————————————-
kv.
potent