Strike force 1.6 kominn út 30. maí kom loksins ný útgáfa af strike force modinu fyrir
Unreal. Fyrir þá sem ekki vita það þá er strike force mod
sem svipar í mörgu til counter strike modsins fyrir Half Life.
Þessi útgáfa er búinn að vera marga mánuði í vinnslu og
veldur ekki vonbrigðum. Hér er listi yfir nýjungar.

- Ný vopn og búnaður m.a.: Beretta M92, Glock 18, Benelli
M3, Benelli M1, HK MP5-Navy, HK MP5K
- Mac-10, HK G36K, Colt M4A1, Remington M40A1,
Claymore jarðsprengjur (sprengdar með fjarstýringu og rokka
feitt!), hnífur og nætursjónauki
- Ný módel fyrir handsprengjur, Flash Bang og
Kalashnikov AK-47
- Þrjú ný leikja mod: Hostage Rescue, Escape and
Deathmatch
- 48 ný möpp
- Ný módel og skin fyrir bæði Strike Force and Terrorista
liðin
- Hægt er að leggjast niður á magann, sniperkíkirinn er
orðinn óstöðugur (mismunandi eftir karakterum) og vigt
bakpokans hefur nú áhrif á hraða leikmanna (travel light!)
- Hægt að flauta og benda til að samhæfa aðgerðir
- Betri botar og AI í single player
- Ný hljóð fyrir skot, reload og fleira.
- Og margt, margt fleira….

Þið getið náið í Strikewforce 1.6 hérna……
http://hwww.strikeforcecenter.com/