Að mínu áliti er ekki nógu góð hjálp til byrjenda.Þeir eru að gera hluti eins og að bíða í “vonda” beisnum og þegar hinn náunginn sem er með flaggið missi það og þá taka þeir það það sjálfir þegar er búið að skila því.Það eru samt ekki bara byrjendur sem eru að gera svona hluti það eru líka menn sem hafa spilað þennan leik í “dágóðan” tíma en eru ennþá með svona heimskulega taktík:Að taka flaggið(Ef það er ekki hér þá bíð ég bara eftir að kallinn með það deyji)og fara með það beint í beisinn sem er eiginlega í stuttu máli sagt það sem gert er í CTF en það er aðeins flóknara en það!

Og annað sem er svipað mál:Það er þegar einhver er með þitt flagg og það er einhver sem er með óvinaflaggið í liðinu mínu þá þýðir ekkert að safna bunka af vopnum og fara á staði þar sem erfitt er að ná í “Uppgrades” því það tekur svo langan tíma. Þú verður að taka það vopn sem er hendi næst og kannski eitthvað “Uppgrade” eins og Shield Belt eða Damage Amplifier (ef það er í leiðinni) og drífa sig í því að drepa EFC-inn

Og eitt að lokum:Þegar þið viljið taka flaggið ekki fara bara með 100 í health(eða minna)og taka það bara til að skora til að fá STIG!Náið í armour og ekki taka flaggið og deyja á miðri leið þegar það vara kannski maður hjá óvinaflagginu sem var með Shield belt og/eða fleira sem hefði getað skorað og ef hann hefði ekki skorað þá hefðir þú átt MIKLU minni möguleika á því að skora!