Það er heldur betur búið að taka til í UT2004. Hann hefur þokast nær UT en UT2003, Fyrir mér eru þetta mjög góðar fréttir og örugglega marga aðra hvað varðar netspilun og samfélag. Hérna eru nokkrir punktar :



Vopn :

1. Shock - kúlan ferðast hraðar og hefur millistigið frá UT og 2003.
2. Bio - drullan fer ekki eins langt og búið að draga helming úr damage.
3. LG - aðeins meiri damage en áður.
4. Sniper - mjög svipaður og LG í “reload” en það er enn verið að vinna í honum.
5. Mini - minniháttar breytingar “Lockdown is gone” (hef ekki hugmynd hvað það er)
6. Translocator - 6 hleðslur í stað 5 og endurhleðslan tekur styttri tíma og er nær UT translocator.
7. Ion - ný sprenging “animation”



Spilun :

1. Boost-dodge er orðinn mutator og er ekki á “by default” (Epic er enn að skoða þetta).
2. Weapon-Switch, er helmingi hægar en í 2003 (held að þetta sé bara gott mál).



Borðin :

1. Static Mesh - Fyrir alla muni er búið að hreinsa í burtu allt þetta óþarfa skraut sem var að gera mann crazy! (Betra flæði)

2. CTF - Borðin hafa eru hönnuð með “pure, fun gameplay” í huga.

3. Onslaught : Þeir sem hafa fengið tækifæri að spila þetta nýja gameplay halda ekki vatni yfir þessu og spara ekki lýsingarorðin(bæði UT- og 2003-istar).

4. Assault - Sama og með Onslaught, víst pjúra snilld og þeir sem eru vanir UT Assault segja þetta mun skemmtilegra og byrjenda-vænna en gamla UT Assault. Það má bæta því við að það er nýtt “physic engine” í þessu sem fær hárin til þess að rísa.

5. DM - Ekkert nýtt nema borðin og gameplay.


Aukahlutir :

1. Demorec - nú er hægt að breyta *.dem í DIVX.
2. Voice Synthesis - allt sem þú skrifar heyrist sem talað mál.
3. Mapvote - innbyggt mapvote system.
4. Fullt af öðru spennandi dóti sem gaman verður að sjá!


Þetta eru helstu nýju punktarnir sem ég hef síað út úr nokkrum greinum hingað og þangað. Það er alveg hellingur í viðbót sem EPIC hefur gert til þess að bæta leikinn og er enn að.

PeZiK
|Z|PeZiK